Stök frétt

Vakin er athygli neytenda á að Kjarnafæði hefur innkallað Gamaldags sveitakæfa með best fyrir dagsetningu 26. júlí.