Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Rjúpa

Sífellt fleiri veiðimenn skrá veiði sína í rafræna veiðidagbók. Nú liggja fyrir ítarlegar upplýsingar um veiði fyrstu helgar rjúpnaveiðitímans.

dags fj veiðim.   klst    veiði

01.11  53           286    177  0,6 rj. pr. klst

02.11  20           97      82  0,85

03.11  24           137     81  1,6

04.11  12           60      46  0,77

 

Af þessum tölum sést að flestir fóru til veiða fyrsta daginn og síðan má sjá að helmingi fleiri voru að veiðum á laugardeginum heldur en sunnudeginum. Það er í samræmi við fyrri niðurstöður. Fyrsti dagurinn óhemju vinsæll og laugardagurinn um helmingi vinsælli en sunnudagurinn.