Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Starfsfólk matvælasviðs Umhverfisstofnunar þakkar viðskiptavinum sínum fyrir gott samstarf á liðnum árum við að efla gæði, öryggi og hollustu matvæla, ábyrgð matvælafyrirtækja og réttar upplýsingar til neytenda.

Vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands um áramótin verður matvælasvið Umhverfisstofnunar sameinað matvælaeftirlitssviði Fiskistofu og Landbúnaðarstofnun og heitir Matvælastofnun.

Matvælastofnun, Austurvegi 64, 800 Selfossi
Sími: 530 4800
fax: 530 4801
www.mast.is