Stök frétt

Framleitt hefur verið myndband um sjálfbærar veiðar á rjúpu í samstarfi Umhverfisstofnunar, Skotvís, umhverfisráðuneytisins og Náttúrufræðistofnunar Íslands. Myndbandið var sýnt á RÚV í gærkvöldi. Sjón er sögu ríkari.