Stök frétt

Sandfok við Sandkluftavatn á Uxahryggjarleið 1. júlí 2008 (Mynd: Þorsteinn Jóhannsson)

Höfundur myndar:

Landgræðsla ríkisins heldur málþing fimmtudaginn 26. nóvember n.k. í Gunnarsholti á Rangárvöllum kl. 10 - 16. Málþingið, sem ber heitið: Lífrænn úrgangur til landbóta - Óþefur eða auðlind - fjallar um möguleika og takmarkanir sem felast í nýtingu lífræns úrgangs til að bæta landkosti.

Þátttaka er ókeypis. Boðið er upp á léttan hádegisverð.

Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi þriðjudaginn 24. nóvember, á netfangið jon.ragnar.bjornsson@land.is.

Dagskrá