Stök frétt

Fyrir 4-6

600-800 gr hreindýravöðvi

Krydd:
2 tesk sinnepsfræ
2 tesk basil
2 tesk timian
2 tesk rósmarin
5 tesk dill

Aðferð:
Kryddinu blandað saman í skál.
Vöðvinn síðan hulinn í kryddi og pakkaður inn í matarfilmu.
Geymið í ísskáp í 12-24 klst. Skerið í mjög þunnar sneiðar og borið
fram með hóflegu magni af sósunni þannig að kjötið fái að njóta sín.

Ath. Gott er að setja vöðvann smástund í frystir því þá er betra að
skera hann í þunnar sneiðar.

Sósan:
2 msk púðursykur
1 tsk Worcester sósa
2 msk rauðvínsedik
1 msk Dion sinnep
2 msk valhnetuolía
salt og pipar