Stök frétt

Höfundur myndar: Bergþóra Kristjánsdóttir

Veðrið hefur verið í kuldalegri kantinum síðastliðna þrjá daga í Mývatnssveit. En fátt er svo með öllu vont að ekki boði nokkuð gott. Fegurð sveitarinnar þegar stytti upp er enn meiri en venjulega þar sem samspil haustlita, hrauns og snjós nýtur sín í góða veðrinu.
 


 

Myndir

Bergþóra Kristjánsdóttir, starfsmaður Umhverfisstofnunar tók meðfylgjandi myndir.