Stök frétt

Höfundur myndar: Gísli Jónsson

Umhverfisstofnun barst beiðni frá Akraneskaupstað þann 17. september sl. um viku framlengingu á athugasemdarfrest við starfsleyfistillögu HB Granda. Umhverfisstofnun upplýsti HB Granda um beiðnina og óskaði eftir athugasemdum, sem hafa verið mótteknar. Ákveðið var að veita frest til og með 30. september nk. fyrir athugasemdir við tillögu að starfsleyfi HB Granda.

Tengt efni