Stök frétt

Góð ráð Umhverfisstofnunar  varðandi val og notkun á andlitsmálningu á Öskudaginn:
  • Veljið einungis CE-merktar málningu handa barninu ykkar.
  • Forðist andlitsmálningu með ilmvatni.
  • Ef barnið er með exem eða viðkvæma og ertingargjarna húð, íhugið þá að sleppa málningu alfarið.
  • Notið feitt krem undir málninguna og farið varlega við það að fjarlægja hana eftir á.
  • Ekki setja málningu á varir eða á viðkvæma húð í kringum augun.
  • Ef notað er lím, notið einungis lím sem er sérstaklega til að nota  á húð.

 Góða skemmtun á Öskudaginn!