Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Morgunverðarfundur á Hallveigarstöðum, Túngötu 14,  fimmtudaginn 17. mars klukkan 08:30–10:00 

DAGSKRÁ FUNDARINS

 • SAMAN GEGN SÓUN
  Ávarp Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra
 • MATARSÓUN.IS
  Ein vefgátt fyrir alla, Ingunn Gunnarsdóttir frá Umhverfisstofnun
 • GETA NÝ STRIKAMERKI STUÐLAÐ AÐ MINNI MATARSÓUN?
  Benedikt Hauksson frá GS1
 • AÐGERÐIR GEGN MATARSÓUN
  Hulda Margrét Birkisdóttir frá Kvenfélagasambandi Íslands
 • KYNNING Á NÁMSEFNI UM ÚRGANGSFORVARNIR
  Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd

Til að áætla fjölda skal skráning send í tölvupósti til thorunn.elfa@uar.is fyrir kl. 16:00 þann 16.mars 2016