Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun vekur athygli á því að stofnunin innheimtir nú gjald vegna vinnslu og afgreiðslu umsóknar um leyfi á friðlýstum svæðum á grundvelli 1. mgr. 92. gr. laga nr. 61/2013 um náttúruvernd. Gjald fyrir starfsemi og framkvæmdir á friðlýstum svæðum er 39.400 kr, en gjald fyrir leyfi til kvikmyndagerðar og/eða myndatöku er 52.600 kr., sbr. 24. gr. b. gjaldskrár Umhverfisstofnunar nr. 535/2015.

Nálgast má gjaldskrá Umhverfisstofnunar nr. 535/2015 hér.