Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Á vefritinu Stundin.is birtist í morgun frétt undir fyrirsögninni Stjórnendur álveranna væru lögbrjótar í Noregi". Að mati Umhverfisstofnunar er fréttin byggð á staðhæfingum um veigamikil atriði er varða lög og reglur um mengunareftirlit og Umhverfisstofnun telur nauðsynlegt að bregðast við með efnislegum athugasemdum.

Blaðamaður Stundarinnar hafði ekki samband við Umhverfisstofnun vegna fréttarinnar en við bendum á að á vefnum okkar er gnótt upplýsinga og stofnunin leggur ríka áherslu á að þjóna bæði fjölmiðlum og almenningi með opinni upplýsingagjöf.

Sjá: Athugasemdir Umhverfisstofnunar (PDF)