Stök frétt

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar hjá Alcoa Fjarðaáli og umhverfisvöktunar í Reyðarfirði fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði klukkan 17:00.

Dagskrá:

  • Sigríður Kristjánsdóttir frá Umhverfisstofnun kynnir breytt fundafyrirkomulag.
  • Halla Einarsdóttir frá Umhverfisstofnun kynnir niðurstöður úr eftirliti og mælinga á losun hjá Alcoa Fjarðaáli
  • Kristín Ágústsdóttir frá Náttúrustofu Austurlands kynnir niðurstöður umhverfisvöktunar
  • Magnús Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls flytur erindi.


Umræður að loknum framsögum. Allir velkomnir.