Stök frétt

Umhverfisstofnun framlengir hér með frest til athugasemda vegna starfsleyfistillögu kísilmálmverksmiðju Thorsil ehf. í Helguvík, um eina viku eða til 9. janúar n.k.

Kynningarfundur um starfsleyfistillöguna verður haldinn í bíósal Duus Safnhúsa, fimmtudaginn 5. janúar 2017, kl. 17:00.

Hægt er að nálgast starfsleyfistillöguna og fylgigögn hér.

 

Allir velkomnir. Íbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta