Stök frétt

Umhverfisstofnun vill minna veiðimenn á að umsóknarfrestur um hreindýraveiðileyfi rennur út næsta miðvikudagskvöld á miðnætti 15. febrúar.

Útdráttur veiðileyfa verður laugardaginn 25. febrúar og verður nánar auglýstur síðar. Umsóknarform er á skilavef. Til að komast inn á hann er farið í gegnum Þjónsutugáttina-Mínar síður á vef Umhverfisstofnunnar http://ust.is/ með annaðhvort rafrænu skilríki eða Íslykli.