Stök frétt

Nú stendur yfir samnorrænt hreinsunarátak sem Landvernd og fleiri aðilar standa að. Hápunkturinn er hreinsunardagur á Snæfellsnesi, 6. maí, næsta laugardag.

Allmargir starfsmenn Umhverfisstofnunar munu taka þátt í hreinsunardeginum en ströndin er innan þjóðgarðs Umhverfisstofnunar. Almenningur er hvattur til að leggja góðu máli lið en frekari upplýsingar um verkefnið má finna á

http://landvernd.is/hreinsumisland