Stök frétt

Búið er að opna göngustíginn niður að Gullfossi.

Í fyrradag unnu verktakar við að minnka hrunhættu fyrir ofan stíginn en við þær aðgerðir fóru tveir staurar á hliðina. Ekki varð tjón en ef fólk hefði orðið fyrir grjóthruni sem fór af stað hefði getað farið illa.

Göngustígurinn var svo opnaður í gær.