Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur gefið út ársskýrslu 2016 fyrir friðlýst svæði á Norðurlandi eystra.

Þar er stiklað á stóru um starfsemi Umhverfisstofnunar á friðlýstum svæðum í landsfjórðungnum.

Fram til þessa hefur skýrsla landvarða í Mývatnssveit komið út árlega og beinst að því svæði. Nú er búið að víkka sjóndeildarhringinn og skrifa skýrslu fyrir öll friðlýst svæði á Norðurlandi eystra.

Hugmyndin er að bæta yfirsýn yfir starfsemi á friðlýstum svæðum, almenningi og Umhverfisstofnun til hagsbóta.

Sjá skýrsluna hér.