Stök frétt

Umhverfisstofnun sendi í gær forráðamönnum United Silicon bréf þar sem fyrirtækinu var tilkynnt um áform um stöðvun rekstrar kísilversins.

Margvísleg vandamál hafa komið upp og gríðarlegur fjöldi kvartana borist vegna lyktarmengunar frá starfseminni.

Fyrirtækið fær frest til að bregðast við.

Bréfið fylgir hér.