Stök frétt

Áður en við förum í jólafrí gæti verið gott að skoða hvernig hægt er að hamla gegn matarsóun með skynsamlegum innkaupum og nýtingu:

 

Að eta matarafganga

að eyðslu minni miðar.

Vekjum árur vistvænar.

Víkjum sóun til hliðar!

 

 Umhverfisstofnun óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs!