Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Síldarvinnslunnar hf. á Neskaupstað þar sem farið er fram á að vegna breyttrar forsendna verði losunarmörk í grein 2.9  miðuð við að þau gildi ekki ef keyrslutími olíubrennara er undir 3% af heildarkeyrslutíma verksmiðjunnar.

Jafnframt er óskað eftir því að mæling ryks í olíubrennara falli niður sé keyrslutíminn undir þessum mörkum.

Umhverfisstofnun vinnur að ákvörðun í málinu.