Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur til móttekið starfsleyfisumsókn frá CRI hf. til áframhaldandi reksturs metanólverksmiðju í Svartsengi.

Í umsókninni er vísað til matsskýrslu CRI frá apríl 2017 og álits Skipulagsstofnunar frá 19. maí sama ár. Umhverfisstofnun vinnur að ákvörðun í málinu.