Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Í samræmi við ákvæði starfsleyfa Norðuráls, Elkem Ísland og Als álvinnslu, boðar Umhverfisstofnun til opins kynningarfundar um niðurstöður mengunareftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga þriðjudaginn 14. maí nk. að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit kl. 15:30.

 

Dagskrá fundar

Mengunareftirlit Umhverfisstofnunar – Halla Einarsdóttir

Niðurstöður eftirlits 2018 – Einar Halldórsson

Niðurstöður Umhverfisvöktunar á Grundartanga 2018 – Alexandra Kjeld

Vanda Úlfrún Liv Hellsing frá Norðuráli flytur erindi

Sigurjón Svavarsson frá Elkem flytur erindi

Umræður að loknum framsögum

Fundarstjóri: Ragna Ívarsdóttir

Skýrsla: Umhverfisvöktun á Grundartanga