Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Frá mánudeginum 22. júlí næstkomandi til 6. ágúst skerðist skrifstofuþjónusta Umhverfisstofnunar vegna sumarleyfa starfsmanna. Lágmarksþjónustu verður sinnt á þessum tíma og aðeins þeirri sem telst óhjákvæmileg. Opnunartímar móttöku og skiptiborðs verða með hefðbundnum hætti. 

Við hvetjum fólk til að heimsækja aðrar starfstöðvar okkar, s.s. í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli og á Mývatni, sýningu um Surtsey í Eldheimum í Vestmannaeyjum og til að njóta stórkostlegrar náttúru um allt land.

Veiðikort fást á tímabilinu eingöngu afgreidd rafrænt í Þjónustugáttinni – Mínum síðum á ust.is með notkun debet- eða kreditkorts. Veiðikort greidd inn á bankareikning verða ekki afgreidd á tímabilinu.“