Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur borist umsókn frá Náttúru fiskirækt ehf., kt. 421111-1380 og Fisk Seafood ehf., kt. 461289-1269, þar sem óskað er eftir því að færa starfsleyfi fyrir rekstri fiskeldisstöðvar að Laxárbraut 5 Þorlákshöfn, útg. 14. maí 2014, af Náttúru fiskirækt ehf. yfir á nýjan rekstraraðila Fisk Seafood ehf.

Ekki er um að ræða breytingu á starfsleyfisskilyrðum. Unnið er að ákvörðun í málinu.