Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Opinber heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, og eiginkonu hans, Elizu Reid, í Snæfellsbæ fór fram í gær, miðvikudaginn 30. október.
Forsetahjónin fóru víða og litu m.a. við í gestastofu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls að Malarrifi, en þar fór fram málstofa um áskoranir og tækifæri í ferðaþjónustu á Snæfellsnesi. Þjóðgarðurinn er í umsjá Umhverfisstofnunar og nýtur mikilla vinsælda gesta.
 

Á myndinni skrifa forsetahjónin í gestabók. Jón Björnsson þjóðgarðsvörður fylgist með.