Stök frétt

Umhverfismerkið Svanurinn býður alla velkomna á ársfund á Grand Hótel Reykjavík næstkomandi þriðjudag, 19. nóvember, kl. 8:30. Á fundinum verður áhersla á hringrásarhagkerfið, þau tækifæri sem liggja í því og hvernig Svanurinn styður fyrirtækin í þeirri vegferð. Morgunverður í boði. Vinsamlegast skráið þátttöku til þess að koma í veg fyrir matarsóun, skráning hér: https://business.facebook.com/events/713353745828898/

DAGSKRÁ 8:30 - 10:30

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra
𝐴́𝑣𝑎𝑟𝑝

Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Svansins á Íslandi
𝑌𝑓𝑖𝑟𝑓𝑒𝑟ð 𝑠𝑡𝑎𝑟𝑓 𝑆𝑣𝑎𝑛𝑠𝑖𝑛𝑠 𝑜𝑔 ℎ𝑒𝑙𝑠𝑡𝑢 𝑎́ℎ𝑒𝑟𝑠𝑙𝑢𝑟 2018-2019

Bjarni Herrera Þórisson, frkvstj. & meðeigandi CIRCULAR Solutions
𝘏𝘳𝘪𝘯𝘨𝘳𝘢́𝘴𝘢𝘳𝘩𝘢𝘨𝘬𝘦𝘳𝘧𝘪ð: 𝘢́𝘩æ𝘵𝘵𝘶𝘳 𝘰𝘨 𝘵æ𝘬𝘪𝘧æ𝘳𝘪

Birgitta Stefánsdóttir, sérfræðingur Svansins
𝘏𝘷𝘦𝘳𝘯𝘪𝘨 𝘵𝘦𝘯𝘨𝘪𝘴𝘵 𝘏𝘳𝘪𝘯𝘨𝘳𝘢́𝘴𝘢𝘳𝘩𝘢𝘨𝘬𝘦𝘳𝘧𝘪ð 𝘷𝘪ð𝘮𝘪ð𝘶𝘮 𝘚𝘷𝘢𝘯𝘴𝘪𝘯𝘴?

Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar
𝘜𝘮𝘩𝘷𝘦𝘳𝘧𝘪𝘴𝘴𝘵𝘢𝘳𝘧 𝘒𝘳𝘰́𝘯𝘶𝘯𝘯𝘢𝘳

Ólafur Elíasson, Gallup
𝘝𝘪ð𝘩𝘰𝘳𝘧 𝘐́𝘴𝘭𝘦𝘯𝘥𝘪𝘯𝘨𝘢 𝘵𝘪𝘭 𝘶𝘮𝘩𝘷𝘦𝘳𝘧𝘪𝘴- 𝘰𝘨 𝘭𝘰𝘧𝘵𝘴𝘭𝘢𝘨𝘴𝘮𝘢́𝘭𝘢


Fundarstjóri: Hildur Harðardóttir, sérfræðingur í teymi græns samfélags hjá Umhverfisstofnun