Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Mynd: Skarphéðinn G. Þórisson

Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2021 mun fara fram laugardaginn 6. mars, kl 14:00.

Útdrátturinn verður sendur beint út frá heimasíðu Umhverfisstofnunar.

Alls bárust ríflega 3300 umsóknir um þau 1220 veiðleyfi sem í boði eru og er það aukning frá síðasta ári.