Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði þann 19. mars friðlýsingu háhitasvæða Geysis og Kerlingarfjalla á grundvelli flokkunar svæðanna í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar (rammaáætlunar), sbr. ályktun Alþingis nr. 13/141, frá 14. janúar 2013. 


Frekari upplýsingar má finna hér á síðunni: Friðlýst svæði á rammaáætlun