Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun leggur nú fram tillögur að breytingum á tveimur af 15 sérreglum sem settar eru fram í stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Hornstrandir sem kom út árið 2019.


Tillögurnar eru hér með lagðar fram til kynningar.
Frestur til að senda inn athugasemdir eða ábendingar er til og með 7. maí 2021
.

Hér er nánar um breytingatillögurnar.