Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Mynd: Björn Oddsson
Gefinn hefur verið út leiðbeiningabæklingur fyrir almenning um hættu á heilsutjóni vegna loftmengunar frá eldgosum. Þessum bæklingi er ætlað að útskýra hugsanleg áhrif loftmengunar á heilsufar manna og veita upplýsingar um hvernig þú getur varið þig og þína nánustu gegn loftmengun á tímum eldgosa.