Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun, í samstarfi við Garðabæ, umhverfis- og auðlindaráðuneyti og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, hefur unnið að undirbúningi friðlýsingar Skerjafjarðar við Álftanes sem friðlands, í samræmi við 49. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd. Tillaga að friðlýsingu svæðisins er nú lögð fram til kynningar í samræmi við 39. gr. sömu laga. 

Frestur til að skila athugasemdum við tillöguna er til og með 23. júlí 2021.  

Hér má finna nánari upplýsingar um tillöguna