Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Mynd: Gunnar Guðjónsson
Umhverfisstofnun, ásamt landeiganda og sveitarfélaginu Árneshreppi, hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Dranga á Ströndum. 

Frestur til að skila athugasemdum við tillöguna er til og með 25. nóvember 2021.
Hér má finna tillöguna og frekari upplýsingar.