Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Takk fyrir góða þátttöku í opna fyrirlestrinum um tengsl loftgæða og loftslagsbreytinga sem fram fór miðvikudaginn 8. desember sl. Upptaka af fyrirlestrinum hefur nú verið birt. 

Í fyrirlestrinum skoðaði Birgir U. Ásgeirsson, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds, hvort væri mikilvægara að tryggja góð loftgæði eða koma í veg fyrir loftslagsbreytingar? Og hvort það væri hægt að sinna báðum verkefnum í einu?

Nánar um loftgæði og loftslagsmál.