Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri á sviði loftslags og hringrásarhagkerfis, flutti erindi á Umhverfisráðstefnu Gallup 2022 undir yfirskriftinni: Það sem er best fyrir okkur er líka best fyrir umhverfið.
Í erindinu færði Elva rök fyrir því að þegar við veljum að gera hluti sem gefa lífinu gildi þá erum við oft að velja rétt fyrir umhverfið í leiðinni.
Horfa á erindið:
Umhverfisráðstefna Gallup fór fram í Hörpu þann 22. mars 2022.
Tengt efni: