Stök frétt

Mynd: Skarphéðinn G. Þórisson

Umhverfisstofnun minnir hreindýraveiðimenn, sem hafa fengið úthlutað leyfi, á að taka skotpróf vegna hreindýraveiða fyrir 1. júlí. 

Nú þegar þetta er skrifað eiga um 260 veiðimenn eftir að taka skotpróf. Tíminn styttist og því hvetjum við veiðimenn til að fara í prófið sem fyrst til að losna við örtröð sem getur myndast síðustu dagana.

Nánari upplýsingar um skotprófið