Stök frétt

Vegna mikilla anna í verkefnum tengdum jarðhræringum á Reykjanesi og neyðarstigi almannavarna getur hægst á þjónustu í öðrum verkefnum Umhverfisstofnunar á meðan.

Kærar þakkir fyrir skilninginn.