Mývatn

Einn starfsmaður starfar allt árið á Mývatnsstofu en fleiri bætast við yfir sumartímann í landvörslu. Sérfræðistörf um verndarsvæðin Mývatn og Laxá eru megin svarfssvið hans svo og yfirumsjón með landvörslu yfir sumartímann.

Heimilisfang: Hraunvegur 8, 660 Mývatn
Sími: 591 2000
Beint númer:464 4460

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira