Veiðifrétt

14.07.2019 22:14

15. júlí 2019

Veiðitímabilið að hefjast. Byrja má tarfaveiðar á miðnætti í kvöld. Ívar Karl með tvo á sv. 4, fellt í norðanverðri Fjarðarheiði og þar með eru fyrstu tarfar tímabilsins fallnir. Páll Leifs með þrjá á svæði 5, fellt á Eskifjarðarheiði, Alli Bróa með tvo á sv. 6. fellt í Brúðardal, Ívar Karl fer með veiðimann á sv. 2. fellt við Þrælaháls, Jónas Bjarki með einn á sv. 6, fellt í Djúpadal í Breiðdal, Ástvaldur með einn á sv. 6. fellt inn af Norðurdal í Breiðdal, Eiður Gísli með einn á sv. 7. fellt í Hvítárdal. Vel heppnaður veiðidagur, allir náðu sínum dýrum.
Til baka