Veiðifrétt

22.07.2019 08:21

22. júlí 2019

Aðeins að rofa til, þokan að lyfta sér. Jónas Bjarki með einn á sv. 7, fellt í Auðunnardal í Berufirði tíu tarfa hópur þar, margir ungir, Eiður Gísli með einn mann á sv. 6, fellt ofan við Ós í Breiðal úr 17 tafa hópi, Ólafur Gauti með einn á sv. 1, fellt á vestanverðu Digranesi.
Til baka