Veiðifrétt

05.08.2019 23:36

6. ágúst 2019

Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, Henning með einn að veiða kú á sv. 1, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 2, við Húsárkvíslar, Siggi T. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Skálfelli, Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 4, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Hrútabotnum, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 5, ellt á Barðsnesi Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt á Barðsnesi, 150 dýra hjörð, Siggi Einars með tvo að veiða tarfa á sv. 6, annar felldur í Tungudal, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Bratthálsi.
Til baka