Veiðifrétt

06.08.2019 23:10

7. ágúst 2019

Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, Henning með einn að veiða kú á sv. 1, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 2, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt utan við Urðardal, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 4, fell í Gilsárdal Mjóafirði, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv 5, fellt í Viðfjarðarfjalli, Árni Björn með þrjá að veiða kýr á sv. 6, ein felld í Gilsárdal, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 6, fellt Hallormsstaðahálsi, Siggi Einars með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Vindfelli í Fáskrúðsfirði.
Til baka