Veiðifrétt

07.08.2019 22:56

8. ágúst 2019

Henning með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Fossárvatn á Múla 80 dýr kýr og kálfar, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Reimar með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 2, fellt Hallormsstaðhálsi niður af bungu, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Gilsárdal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Eyrardal í Fáskrúðsf. 10 tarfar þar og kýr og kálfar, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Snædal þar voru nokkrir kúahópar, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 8, fellt við Snjótind.
Til baka