Veiðifrétt

08.08.2019 21:21

9. ágúst 2019

Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innan við Villingafell, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Litla-Sandvatn, Reimar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Hálsi innan við Villingafell, Henning með tvo að veiða kýr á sv. 2, önnur felld á Múla, Sævar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, tvær kýr felldar í Hellisfirði, fer með aðra tvo menn í kýr sv. 5 nú seinnipartinn, líka fellt í Hellisfirði. Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Eyrardal í Fásk. Þorsteinn Bjarna með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Berufjarðarskarði úr 14 tarfa hjörð, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt við Flatey,
Til baka