Veiðifrétt

13.08.2019 16:16

14. ágúst 2019

Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Rana, þar voru 150 dýr, mest tarfar, Grétar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt út með Grjótá, 30 til 40 dýr aðallega tarfar, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Rana, Árni Vald með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Ívar Karl með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Jónsfjalli og við það. 80 dýra hjörð blandað, Rúnar með þrjá að veiða kýr á sv. 6, Helgi Jenss. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tinnudal, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 7, fellti í Berufirði, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9 fellt við Skálafellshnútu.
Til baka