Veiðifrétt

22.08.2019 22:30

23. ágúst 2019

Enn er þoka. Skráningar eru með fyrirvara um að rofi til í þokunni þá fara menn á stað. Steinar Grétarsson með einn að veiða tarf á sv. 1, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Grétar Karls með einn að veiða kú á sv. 1, Pétur í Teigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Henning með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, Einar Axelsson með tvo að veiða kýr á sv. 2, Friðrik Ingi með tvo að veiða kýr á sv. 2, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Spanarhól, Jónas Hafþór með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Rangá utan við Sandvatn, Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Fellaheiða, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Leirdæld, Skúli Ben. með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Fellaheiði, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 2. önnur felld við Bessastaðavötn, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, tveir felldir í Svínadal, Helgi Jenss með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 6, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Maggi Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 6 og 2, annar felldur við Kiðafell á sv 2, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 7, Jónas Bjarki með tvo að veiða kú og tarf á sv. 7, Emil Kára með einn að veiða tarf á sv. 7, felldur í Hvítárdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt norðan við Skarðatind.
Til baka