Veiðifrétt

23.08.2019 16:17

24. ágúst 2019

Talsverð þoka á norðansvæðum en bjartara á suðursvæðum. Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, felldur utan við Töflu, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv 1, Pétur með einn að veiða tarf á sv. 1, Siggi Aðalst með einn að veiða tarf á sv. 2, felldur við Fossá á Múla og annan á kú á sv. 2, felld á Tungu inn af Hrafnkelsdal, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 2, Guðmundur Péturs með einn að veiða tarf á sv. 2, Alli Hákonar með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær felldar í fjallinu innan við Glúmsstaði, Andrés með þrjá að veiða kýr á sv. 2, felldar við Hálslón, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 2, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 2, Einar Axelsson með tvo að veiða kýr á sv. 2, Sigurður Ólafs með tvo að veiða kýr á sv.2, Hjörleifur með einn að veiða kú á sv. 2, Friðrik Ingi með tvo að veiða kýr á sv. 2, Þorri Magg með tvo að veiða kýr á sv. 2, felldar við Hornbrynju, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, felld á Tröllafjalli í Þórudal, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 6, felldur í Stöðvardal, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, felldir í Gunnarstindabotni í Stöðvarfirði, Jónas Bjarki með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt í Múladal, Henning með einn að veiða tarf á sv. 7, felldur í Hvítárdal, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv.7, felldar við Hvannavelli, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 7, felldur við Stóragil, Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 8, ein felld í Suðurkvosum og önnur í Skeggi, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, felldur í Hvannadal.
Til baka