Veiðifrétt

25.08.2019 21:01

26. ágúst 2019

Bjart og fallegt veður á Héraði og norðar, sennileg þoka á Suðurfjörðum, Helgi Jenss með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt á Digranesi, Emil Kárason með einn að veiða kú á sv. 1, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt ofan við Leifsstaði, Grétar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Ufsum og við Mælifell, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Hólalæk í Selárdal, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 1, fellt neðan við Ufsir, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Ufsum, bætir við tveimur í tarfa á sv. 1, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Digranesi, Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðaheiði, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrímela, Guðmundur Péturs með einn að veiða tarf og annan að veiða kú, á sv. 2, fellt utan við Vegufs, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt innan við Hengifossá, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innan við Hengifossá, Maggi Karls með einn að veiða kú og annan að veiða tarf, fellt utan við Vegufs, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hrútapolla, Sævar með einn að veiða kú á sv. 4, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Sandfelli, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Múladal og í Bragðavalladal,
Til baka