Veiðifrétt

31.08.2019 20:16

1. sept. 2019

Nú fer að styttast sá tími sem menn hafa til að veiða tarfana, Ragnar Arnars með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Fríðufelli, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Víðá í Sunnudal og við Fríðufell, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 1, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Fríðufelli, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 1, fellt milli Ytri og Fremri Sauðár, Eiríkur með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt ofan Sunnudals, Grétar með einn að veiða kú á sv.1, fellt á Fríðufelli, Benni Óla með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, bætti við einum að veiða tarf á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Stóraflóa, Stebbi Kristmanns með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Halldórsöldu, Reimar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Eyjakofa, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Eyjabökkum, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Kofahrauni, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Kækjudal í Loðmundarfirði, Óttar með tvo að veiða kýr á sv. 3, Ólafur Örn með tvo að veiða tarfa á sv. 4, fellt í Seyðisfirði sunnanvert. Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Viðfirði, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, bætti tveimur við að fella kýr, fellt í Viðfirði, Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Villingafelli, Jónas Bjarki með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Garðsárdal í Stöðvarfirði, Stebbi Gunnars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Múladal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv 7, fellt í Múladal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8 fellt í Vatnsdal,
Til baka