Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

10.09.2019 22:00

11. sept. 2019

Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Ytri Hágang, Siggi Aðalsteins og Alli Hákonar með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, felldir við Ytri Hágang, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Ytri Hágang, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Sauðahnúk og Skálafell, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt vestan Ytra Eyvindarfjalls, Einar Eiríks með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt austan við Eyvindarfjöll, Grétar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt í Miðheiðargrjóti, Sævar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5, kýr felldar í Vöðlavík, Frosti með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt syðst í Bratthálsi, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt inn af Fossárdal, Albert með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt innaf Fossárdal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú og tarf á sv. 8, fellt á Hoffelsdal og í Hafradal, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 8 fellt við Snjótind.
Til baka